fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Mourinho snýr aftur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 16:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho býst við að snúa aftur í þjálfun í sumar.

Þetta segir hann í nýju viðtali í Portúgal. Þessi sigursæli stjóri hefur verið án starfs síðan Roma lét hann fara í janúar.

Mourinho var spurður að því hvort kæmi til greina að taka að sér stjórastarf í Portúgal.

„Guð einn veit hvað framtíð mín ber í skauti sér. Ég bý nálægt Lissabon og er um 20 mínútur frá heimavelli Benfica og Sporting,“ segir Mourinho sem saknar þess að þjálfa.

„Ef ég gæti verið með æfingu á morgun myndi ég gera það. Ég finn fyrir tómleika þegar ég er ekki að þjálfa. Ég sný sennilega aftur í sumar og reyni að velja vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu