fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mourinho snýr aftur í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 16:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho býst við að snúa aftur í þjálfun í sumar.

Þetta segir hann í nýju viðtali í Portúgal. Þessi sigursæli stjóri hefur verið án starfs síðan Roma lét hann fara í janúar.

Mourinho var spurður að því hvort kæmi til greina að taka að sér stjórastarf í Portúgal.

„Guð einn veit hvað framtíð mín ber í skauti sér. Ég bý nálægt Lissabon og er um 20 mínútur frá heimavelli Benfica og Sporting,“ segir Mourinho sem saknar þess að þjálfa.

„Ef ég gæti verið með æfingu á morgun myndi ég gera það. Ég finn fyrir tómleika þegar ég er ekki að þjálfa. Ég sný sennilega aftur í sumar og reyni að velja vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona