fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Kapphlaup milli Arsenal og Manchester United í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum í dag eru ensku risarnir Arsenal og Manchester United líklegir til að fara á eftir Joao Gomes, miðjumanni Wolves í sumar.

Hinn 23 ára gamli Gomes gekk í raðir Wolves á miðju síðasta tímabili og er hann orðinn lykilmaður á miðjunni.

Talið er að bæði Arsenal og United séu í leit að miðjumanni fyrir komandi leiktíð. Þar gæti Gomes reynst góður kostur eftir að hafa sannað sig á miðjunni hjá Wolves.

Samkvæmt miðlum í Brasilíu verður Gomes sennilega fáanlegur fyrir um 40 milljónir punda í sumar. Hann er samningsbundinn til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu