fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Aftur reyna meistararnir að fá hann – Hefur sjálfur náð samkomulagi

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Lucas Paqueta hafa komist að samkomulagi um kjör leikmannsins að sögn Foot Mercato.

Paqueta er á mála hjá West Ham en City hefur lengi haft augastað á honum. Félagið var nálægt því að landa leikmanninum í fyrra á 85 milljónir punda en hættu skyndilega við vegna rannsóknar á mögulegum brotum hans á veðmálareglum.

Nú er City hins vegar mætt að borðinu á ný og sem fyrr segir er munnlegt samkomulag sagt í höfn.

Sé það rétt á City þá aðeins eftir að semja við West Ham áður en kaupin geta svo gengið í gegn þegar sumarglugginn opnar.

Paqueta er með átta mörk og sjö stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum
433Sport
Í gær

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur
433Sport
Í gær

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City