fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Ronaldo missti hausinn og fékk beint rautt spjald – Liðið er úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr er úr leik í Ofurbikarnum í Sádi Arabíu eftir leik við Al Hilal sem fór fram í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Al Hilal en Sadio Mane skoraði eina mark Al Nassr í blálokin í viðureigninni.

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Al Naassr, fékk að líta beint rautt spjald á 86. mínútu fyrir olnbogaskot.

Staðan var þá 2-0 fyrir Al Hilal sem var töluvert sterkari aðilinn og átti sigurinn í raun skilið.

Ronaldo var eitthvað pirraður í þessum leik og fékk einnig gult spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir óíþróttamannslega framkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony til sölu

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi
433Sport
Í gær

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði
433Sport
Í gær

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins