fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Guardiola um starfið í Manchester: ,,Þeir borga mér vel“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, fékk athyglisverða spurningu á blaðamannafundi í gær fyrir leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni.

Guardiola var spurður hvað heillaði hann við að starfa hjá City og hvað væri að veita honum hvatningu í starfi.

Spánverjinn svaraði á léttu nótunum og bendir á að hann fái ansi vel borgað sem þjálfari eins ríkasta félags heims.

,,Ég er hrifinn af því sem er í gangi hérna, þeir borga mér vel og það hentar ágætlega,“ sagði Guardiola.

,,Mér líkar við að spila hérna og mér líkar við að heimsækja Luton Town. Þegar sú tilfinning hverfur þá hætti ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona