fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Kristian tók þátt í stærsta tapi sögunnar – Skammarleg frammistaða

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 20:21

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson var á meðal leikmanna Ajax í gær sem spilaði við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni.

Kristian spilaði ekki allan leikinn fyrir Ajax en hann var tekinn af velli í hálfleik í stöðunni 3-0.

Það var ekki Ajax sem leiddi 3-0 en Feyenoord valtaði yfir Ajax í þessum leik og vann að lokum 6-0 sigur.

Þetta var stærsta tap Ajax í sögu efstu deildar Hollands en liðið átti aldrei möguleika í viðureigninni.

Ajax varð sér til skammar í þessum leik og átti eitt skot að marki heimamanna en Feyenoord skaut 30 sinnum að marki gestanna sem er í raun ótrúleg staðreynd.

Stærsta tap Ajax fyrir leikinn í gær kom árið 1964 er liðið lá gegn De Kuip en þeim leik lauk með 9-4 sigri þess síðarnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool