fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Hafnar stórliðinu og þykir nú líklegastur til að taka við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 13:52

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter hefur hafnað því að taka við sem stjóri hollenska stórliðsins Ajax. Sky Sports segir frá.

Þessi fyrrum stjóri Chelsea og Brighton fór í viðræður við Ajax, sem vildi ráða hann en að lokum sagði hann nei takk. Potter hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Chelsea fyrir ári síðan.

Potter er einn af þeim sem er orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United. Nú þykir hann líklegastur til að taka við samkvæmt veðbönkum ytra. Er hann þar á undan Gareth Southgate, Roberto De Zerbi, Ruben Amorim og Thomas Frank.

Erik ten Hag er sem stendur stjóri United en framtíð hans er í óvissu fyrir sumarið. United hefur ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool