fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Fleiri stig dregin af Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 13:07

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö stig hafa verið dregin af Everton fyrir brot á fjárhagsreglum.

Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem stig eru dregin af Everton. Tíu sig voru dregin af félaginu í nóvember en var það lækkað í sex eftir áfrýjun.

Nú hafa tvö stig til viðbótar verið dregin af Everton fyrir fleiri brot á fjárhagsreglum.

Fyrir ákvörðun dagsins var Everton í fimmtánda sæti ensku úrvaldeildarinnar, fjórum stigum frá fallsæti. Nú er liðið í sextánda sæti, tveimur stigum fyrir ofan Luton í átjánda sætinu.

Everton er ekki eina félagið sem stig hafa verið dregin af á leiktíðinni en fjögur stig voru dregin af Nottingham Forest í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool