fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Logi reyndist hetjan og blótaði svo í beinni – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson reyndist hetja liðs Stromsgodset í Noregi í dag sem spilaði við Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða aðra umferð úrvalsdeildarinnar en Logi skoraði eina mark leiksins að þessu sinni.

Íslendingurinn skoraði er 62 mínútur voru komnar á klukkuna og kláraði svo leikinn á vinstri kantinum.

Þetta voru fyrstu stig Stromsgodset í deildinni en liðið tapaði 4-0 gegn Molde í fyrstu umferð.

Orri Steinn Óskarsson komst einnig á blað en þá í Danmörku er FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 gegn Nordsjælland.

Logi ræddi við norska miðla eftir leikinn í kvöld og bauð upp á skemmtileg ummæli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift