fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

PSG neitar að ræða við yngri bróðir Mbappe

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 17:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain í Frakklandi neitar að ræða við hinn unga Ethan Mbappe þessa stundina en um er að ræða 17 ára gamlan strák.

Blaðamaðurinn Fabrice Hawkins greinir frá en franska félagið hefur ekki áhuga á að ræða samningamál Ethan á meðan framtíð bróður hans, Kylian, er í óvissu.

Talið er að Kylian sem er einn besti fótboltamaður heims sé búinn að semja við Real Madrid en hann verður samningslaus í sumar.

Framtíð Ethan er því í mikilli óvissu en hann bjóst sjálfur við því að fá nýtt samningstilboð frá félaginu.

Táningurinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið PSG fyrr á þessu tímabili en gæti mögulega elt eldri bróður sinn til Spánar í sumar.

PSG er ekki ánægt með framkomu Mbappe sem harðneitar að ræða nýjan samning en hann vill spila fyrir Real áður en ferlinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur