fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Lampard orðaður við mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 15:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum stjóri Chelsea og Everton, gæti verið að taka við sínu fyrsta landsliði aðeins 45 ára gamall.

Frá þessu er greint í dag en Lampard er sterklega orðaður við landlsiðsþjálfarastarfið í Kanada.

Kanada mun spila á HM 2026 í Bandaríkjunum en Telegraph segir að Lampard sé mögulega að skoða það að taka við landsliði frekar en félagsliði.

Lampard er í dag atvinnulaus en hann þjálfaði Chelsea stutt á síðustu leiktíð og var aðeins ráðinn út það tímabil.

Lampard býr yfir mikilli reynslu úr fótbolta en hann lék yfir 100 landsleiki fyrir England og þekkir það svo sannarlega vel að spila á stórmóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur