fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sturlaðist eftir dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni í gær – ,,Ömurleg, ömurleg og ömurleg ákvörðun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 12:00

Gary O'Neill

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neill, stjóri Wolves, var bálreiður í gær eftir leik sinna manna við West Ham sem tapaðist 2-1.

Wolves taldi sig hafa jafnað metin undir lok leiks er Max Kilman skoraði eftir fast leikatriði en að lokum var rangstaða dæmd.

Dómurinn er gríðarlega umdeildur en Tawanda Chirewa var dæmdur brotlegur og var talinn hafa áhrif á Lukasz Fabianski, markmann West Ham.

O’Neill var öskuillur eftir leikinn í gær og baunaði hressilega á dómaratríóið sem fékk í raun falleinkunn fyrir frammistöðu sína í þessum leik.

,,Þetta var ömurleg, ömurleg og ömurleg ákvörðun. Ég get ekki skilið þetta. Ég hef rætt við David Moyes og hann sagði það sama,“ sagði O’Neill.

,,Þetta var aldrei rangstaða, Lukasz Fabianski sagði líka það sama, hann var sannfærður um að þetta væri ekki rangstaða.“

,,Það er klikkun að dómari í ensku úrvalsdeildinni geti horft á skjáinn og dæmt þetta svo rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu