fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Reynir að sannfæra Barcelona um að kaupa lykilmann Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 11:30

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi landa sinn Bernardo Silva í viðtali við Jijantes FC sem er í umsjón Gerard Romero.

Felix er leikmaður Barcelona en hann er í láni hjá félaginu frá Atletico Madrid og hefur staðið sig nokkuð vel í sumar.

Silva er sjálfur sterklega orðaður við Barcelona en hann spilar með Manchester City og vill Felix fátt meira en að fá vin sinn á Nou Camp.

,,Ef ég væri Deco [yfirmaður knattspyrnumála Barcelona] í einn dag þá myndi ég hiklaust kaupa Bernardo Silva,“ sagði Felix.

,,Leyfið þeim að fá hann til Barcelona, hafið þið séð hann spila? Hann er enn betri manneskja.“

,,Ég hef sagt honum að það sé allt til staðar svo hann geti komið til félagsins, ég held að Manchester City muni ekki gera okkur auðvelt fyrir.“

,,Fyrir 50 milljónir.. Ég myndi jafnvel kaupa hann fyrir 60 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur