fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vinurinn staðfestir að þeir verði kvaddir almennilega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane verður kvaddur almennilega sem leikmaður Tottenham en þetta hefur liðsfélagi hans, Eric Dier, staðfest.

Dier og Kane léku lengi saman með Tottenham og náðu flottum árangri en eru í dag leikmenn Bayern Munchen.

Kane ákvað að taka skrefið til Þýskalands í sumar og samdi við Bayern en hann er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham.

Daniel Levy, eigandi Tottenham, staðfesti það í samtali við Dier að þeir verði kvaddir á sérstakan hátt heima fyrir.

,,Eftir að hafa talað við Daniel þá veit ég að þeir eru með eitthvað planað fyrir mig og hann,“ sagði Dier.

,,Ég veit ekki meira en það en hann sagði við mig að þetta væri í vinnslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona