fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hætta að fylgja stjörnunni á samskiptamiðlum eftir vandræðin undanfarið – Allt virðist vera á niðurleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 19:30

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum stjarna Manchester United og landsliðsmaður Englands, er svo sannarlega ekki of vinsæll í Suður Kóreu í dag.

Lingard samdi við lið FC Seoul í Suður Kóreu fyrr á þessu ári en hefur lítið sem ekkert spilað fyrir félagið.

Þjálfari liðsins gagnrýndi Lingard nýlega opinberlega og vill meina að hann sé að leggja sig lítið sem ekkert fram fyrir liðið.

Lingard er vinsæll á samskiptamiðlum en hefur misst marga fylgjendur eftir að vandræðin í Asíu hófust.

SocialBlade fylgist náið með samskiptamiðlum stjarnanna og á aðeins einum mánuði hefur Lingard misst 36 þúsund fylgjendur sem er engin smá fjöldi.

Lingard er sérstaklega vinsæll á Instagram en yfir níu milljónir fylgja honum á þeim miðli.

Ljóst er að Lingard þarf að snúa ferlinum við og það fljótlega ef hann vill ekki missa enn fleiri aðdáendur á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona