fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Þjófarnir ekki hættir: Stálu 175 milljónum króna – Nýta sér ferðalag stjarnanna

433
Sunnudaginn 7. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan Alexander Isak varð í gær nýjasta fórnarlamb ræningja í Englandi en hann leikur með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Isak býr í fallegu heimili í Newcastle en hann gekk í raðir liðsins fyrir um tveimur árum frá Real Sociedad á Spáni.

Þjófarnir réðust inn á heimili Isak 48 klukkutímum áður en hann spilaði með liði sínu gegn Fulham í 1-0 sigri um helgina.

Nágranni og liðsfélagi Isak, Joelinton, varð fyrir því sama fyrir þremur mánuðum en aðrir hafa lent í slíku á undanfarin ár og nefna má Jack Grealish, Raheem Sterling og Alex Oxlade-Chamberlain.

Þessi hópur þjófa sérhæfir sig í að ræna hús knattspyrnumanna og þá þegar þeir ferðast með eigin liði í útileiki.

Isak er 175 milljónum króna fátækari eftir innbrotið en þjófarnir stálu dýrum skartgripum sem og einni bifreið leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu