fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fókus

Afhjúpar loksins með hvaða leikara hún missti meydóminn 35 ára

Fókus
Fimmtudaginn 4. apríl 2024 11:03

Rebel Wilson. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska leikkonan Rebel Wilson afhjúpar hjá hverjum hún svaf í fyrsta skipti í nýrri sjálfsævisögu sinni, Rebel Rising.

Það var leikarinn Mickey Gooch Jr. en hann hafði ekki hugmynd um að þetta væri fyrsta kynlífsreynsla Wilson, sem þá var 35 ára gömul.

„Micks, ég veit að þetta eru fréttir fyrir þig en já, ég missti meydóminn með þér,“ skrifar hún.

Leikararnir voru saman um stutt skeið árið 2015.

Rebel Wilson and Mickey Gooch Jr.

Wilson segir að hún bjó sig undir stóru stundina með því að horfa á klám og nota titrara kvöldið áður.

Wilson og Gooch eru góðir vinir í dag og var hann fyrsta manneskjan til að lesa bókina hennar.

Leikkonan er í dag með Ramonu Agruma og eiga þær saman barn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra

Bróðir Áslaugar Örnu keypti æskuheimili þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni

Elton reynir að miðla málum í Beckham-deilunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín

Flugfreyja einkaþotu afhjúpar hvernig þeir ríku haga sér í háloftunum – Kynsvöll, hjákonur og kampavín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni

Dansandi Íslandsvinir eiga von á sínu fyrsta barni