fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Lego fjárfestir fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:30

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur fjárfest fyrir hundruð milljóna í íslenskri ryksugu. Það hljómar kannski undarlega að leikfangaframleiðandi leggi nokkur hundruð milljónir í ryksugu á Íslandi en það er nú samt sem áður dagsatt.

Jótlandspósturinn skýrir frá þessu og segir að Lego og eignarhaldsfyrirtækið Kirkbi, sem á Lego, hafi fjárfest fyrir sem svarar til um 400 milljóna íslenskra króna í CO2-ryksugu hér á landi. Hún á að draga CO2 úr andrúmsloftinu og þar með koma við sögu við að uppfylla loftslagsmarkmið Lego.

Lego gerði níu ára samning við fyrirtækið Climeworks sem er fyrirtækið á bak við „direct air capture“. Með þessari tækni er CO2 dregið úr andrúmsloftinu og dælt niður í jörðina hér á landi.

Um langtímasamning er að ræða þar sem Lego og Kirbi kaupa þjónustu fyrirtækisins sem er hægt að nota til að mótreikna CO2-losun fyrirtækjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast