fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Ógnaði með hnífi á skemmtistað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 29. mars 2024 08:24

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir kl. 3 í nótt fékk lögregla tilkynningu um mann á skemmtistað í miðborginni sem ógnaði dyraverði með hnífi. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að afvopna manninn. Var hann handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Samkvæmt dagbókinni gerðist fátt annað fréttnæmt í störfum lögreglu í nótt fyrir utan að tveir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður