fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Íhugar að hætta eftir að liðinu mistókst að komast á EM

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 19:00

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði welska landsliðsins, Aaron Ramsey, er nú sterklega að íhuga það að leggla landsliðsskóna á hilluna.

Ramsey er 33 ára gamall í dag en hann var ónotaður varamaður í tapi gegn Póllandi í Cardiff á þriðjudag.

Wales tapaði 5-4 eftir vítaspyrnukeppni og er ljóst að liðið mun ekki spila á lokakeppni EM sem hefst í sumar.

Ramsey er fyrirliði liðsins og á að baki 84 landsleiki og er þá sjötti markahæsti í sögu þjóðarinnar með 21 mark.

Næsta stórmót er HM 2026 og er ansi ólíklegt að Ramsey muni gefa kost á sér í það verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann

Fjöldi leikmanna United efast stórlega um gæði Hojlund og vilja ekki senda á hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfaraleit Bayern heldur áfram og nú er þetta nafn efst á blaði

Þjálfaraleit Bayern heldur áfram og nú er þetta nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Moyes virðist hafa litla trú á að hans menn geri Arsenal greiða

Moyes virðist hafa litla trú á að hans menn geri Arsenal greiða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern reyndi við stjóra Palace en snarhætti við þegar félagið skellti þessum verðmiða á hann

Bayern reyndi við stjóra Palace en snarhætti við þegar félagið skellti þessum verðmiða á hann