fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Manchester United – 34 ára gamall með reynslu úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti bætt við sig óvæntu nafni í sumar ef marka má spænska miðilinn Relevo.

Samkvæmt Relevo er United að horfa til Real Madrid og á framherjann Joselu vegna reynslu hans í ensku úrvalsdeildinni.

Joselu er 34 ára gamall en hann lék með Stoke frá 2015 til 2017 og svo Newcastle frá 2017 til 2019.

Í dag spilar Joselu með Real Madrid en er á láni hjá félaginu frá Espanyol í sama landi.

Joselu verður líklega ekki keyptur í sumar en hann hefur skorað 14 mörk í 38 leikjum á tímabilinu hingað til.

Hann á einnig að baki tíu landsleiki fyrir Spán og hefur í þeim skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“