fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

EM draumurinn er úti eftir aðgerð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að enski landsliðsmarkvörðurinn Sam Johnstone mun ekki ferðast með liðinu á EM í sumar.

Johnstone fór í aðgerð vegna meiðsla á olnboga en hann var í hóp enska liðsins í þessum mánuði.

Johnstone lék ekki gegn Brasilíu í vináttulandsleik en átti að spila gegn Belgíu nokkrum dögum síðar.

Ekkert varð úr því og þurfti leikmaðurinn að draga sig úr hópnum en James Trafford hjá Burnley var kallaður inn.

Nú er búið að staðfesta það að Johnstone nái sér ekki fyrir sumarið og er einnig búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Crystal Palace í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót