fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

‘Heitasta par Bretlands’ fékk loksins langþráð frí: Birta svakalegar myndir – Átta ára aldursmunur

433
Fimmtudaginn 28. mars 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við nafnið Laura Woods en hún starfar fyrir sjónvarp ITV og TNT Sport.

Woods ræðir þar um fótbolta ásamt góðum gestum en hún fékk langþráð frí nú í landsleikjahlénu.

Woods ákvað að ferðast til Mexíkó með kærasta sínum Adam Collard og birtu þau glæsilegar myndir úr ferðinni.

Um er að ræða stórglæsilegt par sem er vinsælt á samskiptamiðlum en Woods er átta árum eldri en kærasti sinn. Woods er 36 ára gömul og er Collard 28 ára.

Það er oft talað um þau tvö sem ‘heitasta par Bretlands’ en fáir geta neitað því að um tvo afskaplega myndarlega aðila er að ræða.

Myndir úr fríinu umtalaða má sjá hér.





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu