fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Eldsumbrot í Krýsuvík gætu ógnað byggð á höfuðborgarsvæðinu

Fókus
Miðvikudaginn 27. mars 2024 10:30

Skjáskot Kveikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldstöðvakerfið sem kennt er við Krýsuvík hefur sofið í margar aldir en það gæti vaknað á ný. Áður fyrr varð hraunrennsli þaðan suður í sjó og þangað þar sem nú er byggð í Hafnarfirði.

Um þetta er fjallað í fréttaskýringaþættinum Kveik.

Krýsuvíkurkerfið teygir sig frá ströndinni sunnan við Krýsuvík í Norðlingaholt og upp í Hólmsheiði og Úlfarsfell.

Landris hefur orðið í Krýsuvík á síðustu árum. Land reis þar um nokkra sentimetra á árunum 2009-2010 en seig svo aftur. Einnig varð landsris um nokkra sentimetra haustið 2020 og stöðvaðist síðan.

Þess skal hins vegar getið að fleiri ástæður geta verið fyrir landsrisi og sigi á eldfjöllum en kvika. Það geta verið breytingar á þrýstingi í jarðhitakerfinu, t.d. ef gas kemur inn í það. Það gæti verið skýringin á nýlegu landrisi í Krýsuvík.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram