fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Var á góðum launum en hætti í vinnunni og byrjaði að selja nektarmyndbönd – Einn sá vinsælasti á meðal karlmanna

433
Fimmtudaginn 29. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við nafnið Miguel Guerrero en um er að ræða fyrrum markmann liða á Spáni.

Guerrero spilaði í annarri, þriðju og fjórðu deild Spánar en hann hefur lagt hanskana á hilluna 29 ára gamall.

Guerrero þykir vera gríðarlega myndarlegur en hann ákvað að segja skilið við íþróttina til að einbeita sér að síðunnu OnlyFans.

Þar er Guerrero afar vinsæll en hann selur aðdáendum sínum kynæsandi efni og hefur ákvörðun hans vakið töluverða athygli.

Ekki nóg með það heldur tók Guerrero þátt í spænsku útgáfunni af Love Island þáttaröðinni og vakti enn frekari athygli fyrir frammistöðu sína þar.

Guerrero er uppalinn hjá liði Cordoba sem lék um tíma í efstu deils Spánar en lék síðast fyrir lið Velez CF í fjórðu deild áður en hanskarnir fóru á hilluna.

,,Ég var enn samningsbundinn til tveggja ára og var á góðum launum en ást mín tilheyrði ekki lengur fótboltanum,“ er haft eftir Guerrero er hann ákvað að hætta.

Guerrero tjáði sig svo um lífið sem OnlyFans stjarna en hann selur aðdáendum sínum nektarmyndir sem og nektarmyndbönd.

,,Ef þú ákveður að selja efni sem felur í sér enga nekt þá ertu ekki að fara að græða pening, ekki misskilja mig, þetta er klámsíða.“ sagði Guerrero.

,,Ég er vinsæll á meðal samkynhneigðra og ég er tilbúinn að gera margt sem gleður þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift