fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

De Gea loksins að snúa aftur?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að David de Gea sé að snúa aftur í boltann eftir að hafa yfirgefið Manchester United í fyrra.

Mundo Deportivo greinir frá en það er talið vera draumur De Gea að semja við stórlið og hefur hann hafnað þónokkrum tilboðum í vetur.

Mundo Deportivo segir að Barcelona sé sterklega að skoða það að semja við De Gea sem er 33 ára gamall.

Marc Andre ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona en hann hefur misst af 17 leikjum á tímabilinu vegna bakmeiðsla.

De Gea gæti fyllt hans skarð á meðan en hinn ungi Inaki Pena hefur staðið í marki Barcelona undanfarið.

De Gea lék með United í heil tólf ár en er frá Spáni og lék áður með Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins