fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 18:56

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stórlið í eldlínunni í enska bikarnum í kvöld en alls eru fjórir leikir á dagskrá.

Chelsea og Leeds mætast á Stamford Bridge klukkan 19:30 en tveir leikir hefjast korteri seinna.

Manchester United heimsækir Nottingham Forest og svo klukkan 20:00 tekur Liverpool á móti Southampton.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

—————

Chelsea : Sanchez, Gilchrist, Disasi, Chalobah, Gusto, Madueke, Caicedo, Fernandez, Mudryk, Sterling, Jackson.

Manchester United: Onana, Lindelof, Dalot, Varane, Amrabat, Casemiro, McTominay, Fernandes, Antony, Garnacho, Rashford.

Liverpool: Kelleher; Gomez, Quansah, Van Dijk, Tsimikas; Clark, Elliott, McConnell; Bradley, Koumas, Gakpo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins