fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sádarnir vilja níu leikmenn frá Englandi í sumar: Þrjá bestu leikmenn Liverpool – Tvær stjörnur frá City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn liðanna í Sádí Arabíu ætla sér stóra hluti í sumar og allt stefnir í að Mohamed Salah leikmaður Liverpool verði efstur á óskalista þeirra.

En það virðist ekki vera eina nafnið sem er á listanum en samkvæmt ESPN eru alls níu leikmenn úr ensku deildinni á blaði.

Það eru þeir Kevin De Bruyne, Mohamed Salah, Virgil van Dijk, Alisson, Raphaël Varane, Casemiro, Bruno Fernandes, Bernardo Silva og Andreas Pereira

Getty Images

De Bruyne og Salah hafa verið bestu leikmenn deildarinnar um langt skeið og Virgil van Dijk verið besti varnarmaðurinn.

Alisson hefur svo líklega verið besti markvörðurinn. Bruno Fernandes er svo fyrirliði Manchester United og Bernardo Silva lykilmaður í góðum árangri Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“