fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Liverpool skipuleggur rútuferð um alla borgina til að kveðja Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nú byrjað að skoða það hvort liðið eigi ekki að fara í rútuferð um borgina að loknu tímabili, muni það ekkert hafa með það að gera hvort liðið vinni fleiri bikara en ekki.

Í venjulegu árferði færi Liverpool ekki í rútuferð um borgina til að fagna með stuðningsmönnum eftir sigur í enska deildarbikarnum.

Forráðamenn Liverpool vilja hins vegar kveðja Jurgen Klopp með stæl og vilja því skipuleggja rútuferð.

Liverpool gæti orðið enskur meistari en að auki gæti liðið unnið enska bikarinn og Evrópudeildina.

Klopp hefur tekið ákvörðun um að hætta með Liverpool í sumar en hann segist þurfa á fríi að halda eftir mörg strembin ár í starfinu.

Telegraph segir frá og segir að Liverpool telji að viðburður sem þessi myndi fá fólk frá öllum heimshornum á svæðið til að kveðja Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“