fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sverrir Ingi og félagar í áfalli – Liðsfélagi þeirra í öndunarvél og læknar reyna sitt besta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 11:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erfitt ástand er hjá danska félaginu Midtjylland í Danmörku en Kristoffer Olsson leikmaður félagsins liggur í öndunarvél á sjúkrahúsi.

Hann missti meðvitund á heimili sínu þann 20 febrúar og hefur síðan þá verið þungt haldinn.

„Allir hjé félaginu eru í áfalli vegna málsins og sökum þess er æfing liðsins í dag lokuð fyrir fjölmiðlum og áhorfendum,“ segir félagið.

Getty Images

Olsson hefur greinst með sjúkdóm í heila en kjaftasögur um sjálfsskaða hafa verið í Danmörku. Svo er ekki og sérfræðingar leita nú leiða til að lækna hans.

Olsson er fyrrum leikmaður Arsenal en hann hefur spilað tæplega 50 landsleiki fyrir Svíþjóð.

Sverrir Ingi Ingason er leikmaður Midtjylland en hann er á sínu fyrsta tímabili með þessu danska félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins