fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fékk tilboð frá Englandi en hafði engan áhuga – ,,Allir voru á sama máli“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Butland hefur staðfest það að hann hafi hafnað því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í janúar.

Um er að ræða enskan markmann sem á að baki níu landsleiki en hann spilar í dag með Rangers.

Nottingham Forest var tilbúið að tvöfalda laun Butland í janúar og hafði mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Það kom þó aldrei til greina fyrir Butland að semja aftur á Englandi en hann er fyrrum markmaður Stoke og einnig Manchester United þar sem hann spilaði þó ekki leik.

,,Ég sagði nei um leið. Umboðsmaðurinn sagði mér frá tilboðinu og spurði hvað ég vildi gera,“ sagði Butland.

,,Ég sagði nei strax og hann var sammála mér. Rangers hafnaði líka tilboðinu svo allir voru á sama máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“