fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ancelotti segir fjölmiðla bulla – ,,Þetta er í hans höndum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að Real Madrid sé búið að loka á það að gefa goðsögn félagsins Luka Modric nýjan samning.

Þetta segir Carlo Ancelotti, þjálfari Real, en Modric er 38 ára gamall og hefur spilað með Real í 12 ár.

Modric hefur aðeins byrjað 11 deildarleiki á tímabilinu og verður samningslaus í sumar.

Ancelotti segir þó að það sé Modric sem taki ákvörðun varðandi framhaldið og að Real sé reiðubúið að halda honum í sínum röðum.

,,Það er í höndum Luka hvað gerist næst, við þurfum að bíða eftir hans ákvörðun,“ sagði Ancelotti.

,,Í virðingarskyni þá get ég ekki verið að gefa honum ráð. Hann veit alveg hvað hann vill og þarf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“