fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Greenwood grátbiður um að rannsókn verði hætt – Var líklega kallaður nauðgari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Getafe á Spáni hefur beðið félagið sitt um að þrýsta á spænska knattspyrnusambandið að hætta rannsókn á máli tengdu honum.

Spænska sambandið skoðar það nú hvort Jude Bellingham hafi kallað hann nauðgara í leik Getafe og Real Madrid á dögunum.

Allt bendir til þess að Bellingham hafi gert það en spænska sambandið vill sanna það og þá refsa honum.

Talað hefur verið um að Bellingham gæti fengið allt að tíu leikja bann vegna málsins. Greenwood var sakaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Rannsókn málsins var hætt fyrir ári síðan þegar ný gögn og vitnu breyttu framburði sínum.

Greenwood er í eigu Manchester United en félagið treysti sér ekki til að spila honum vegna málsins og lánaði hann til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“