fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Greenwood grátbiður um að rannsókn verði hætt – Var líklega kallaður nauðgari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Getafe á Spáni hefur beðið félagið sitt um að þrýsta á spænska knattspyrnusambandið að hætta rannsókn á máli tengdu honum.

Spænska sambandið skoðar það nú hvort Jude Bellingham hafi kallað hann nauðgara í leik Getafe og Real Madrid á dögunum.

Allt bendir til þess að Bellingham hafi gert það en spænska sambandið vill sanna það og þá refsa honum.

Talað hefur verið um að Bellingham gæti fengið allt að tíu leikja bann vegna málsins. Greenwood var sakaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Rannsókn málsins var hætt fyrir ári síðan þegar ný gögn og vitnu breyttu framburði sínum.

Greenwood er í eigu Manchester United en félagið treysti sér ekki til að spila honum vegna málsins og lánaði hann til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni