fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Sólveig Anna áfram formaður Eflingar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 17:53

Sólveig Anna Jónsdóttir Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar er sjálfkjörinn formaður Eflingar kjörtímabilið 2024 til 2026.

Á vef Eflingar kemur fram að sjálfkjörið er í stjórn Eflingar fyrir kjörtímabilið 2024 til 2026.  Frestur til að skila öðrum lista hafi runnið út á hádegi í gær en önnur framboð hafi ekki borist. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs félagsins var samþykktur á fundi trúnaðarráðs 8. febrúar síðastliðinn.

Ný stjórn tekur við á aðalfundi sem haldinn verður í vor samkvæmt lögum félagsins.

Hana skipa Sólveig Anna sem formaður, Bozena Bronislawa Raczkowska sem varaformaður og Michael Bragi Whalley sem gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Guðbjörg María Jósepsdóttir, Innocentia Fiati Friðgeirsson, Kolbrún Valvesdóttir, Olga Leonsdóttir, Rögnvaldur Ómar Reynisson og Sæþór Benjamín Randalsson. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu