fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Býðst til að taka að sér Greenwood í sumar – ,,Það sem ég hef að segja skiptir máli“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaðurinn Menno Groenveld hefur boðist til að taka að sér Mason Greenwood sem mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar.

Greenwood er samningsbundinn Manchester United en er í láni hjá Getafe á Spáni í dag og hefur staðið sig vel.

Talið er að Greenwood fái ekki að spila frekar fyrir United og verður líklega seldur í sumarglugganum.

Faðir Greenwood, Andrew, sér um hans mál í dag en Groenveld er viss um að hann geti hjálpað til fyrir næsta tímabil.

,,Þetta er leikmaður sem hentar minni umboðsskrifstofu. Hann er toppleikmaður,“ sagði Groenveld.

,,Auðvitað myndi þetta taka vinnu, mikið hefur gerst í hans lífi en svona leikmaður getur afrekað hluti. Það sem ég hef að segja í bransanum skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt