fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á Phillips: Nennir þessu engan veginn – ,,Er að sóa sínum eigin tíma“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Dean, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur skotið föstum skotum á miðjumanninn Kalvin Phillips.

Phillips leikur með West Ham í dag og fékk rautt spjald um helgina í leik gegn Nottingham Forest.

Phillips er í láni hjá West Ham frá Manchester City en var alls ekki heillandi í leik helgarinnar og hefur ekki staðist væntingar.

,,Hann nældi sér í gult spjald fyrir að rífast við Dominguez af nákvæmlega engri ástæðu,“ sagði Dean.

,,Tveimur mínútum síðar ákvað hann að tækla Morgan Gibbs White og fékk heimskulegt seinna gula og þar með rautt.“

,,Hann er bara að sóa sínum eigin tíma á vellinum, það er eins og hann hafi engan áhuga á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt