fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir að pressan sé horfin eftir fyrsta sigurinn í fjóra mánuði

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið gengið hjá liði Al Ettifaq á þessu tímabili en goðsögnin Steven Gerrard þjálfar félagið.

Al Ettifaq er í efstu deild í Sádi Arabíu en liðið vann Al Khaleej um helgina með tveimur mörkum gegn engu.

Þetta var fyrsti sigur Al Ettifaq í heila fjóra mánuði en Georginio Wijnaldum og Demarai Gray gerðu mörkin.

Gerrard hefur verið undir pressu í Sádi en liðið situr í áttunda sæti deildarinnar, langt frá toppnum.

,,Pressan er horfin,“ sagði Gerrard stuttlega við blaðamann eftir sigurinn og vonandi fyrir hann mun gengi liðsins snúast við

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt