fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tottenham fær ekki krónu fyrir manninn sem átti að kosta 40 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 18:17

Dele Alli (til hægri), Troy Parrott (miðjunni) og Lee Byrne (til vinstri) sem er sonur eins besta vinar Kinahan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mun ekki fá krónu fyrir miðjumanninn Dele Alli sem gekk í raðir Everton árið 2022.

Þetta fullyrða ensk blöð í dag en Alli spilaði með Tottenham frá 2015 til 2022 og var um tíma einn besti miðjumaður Englands.

Alli er 27 ára gamall í dag og hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Tottenham hefði getað fengið 40 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Tottenham bjóst allavega við að fá tíu milljónir en til þess þyrfti Alli aðeins að spila tíu leiki fyrir þá bláklæddu.

Alli hefur á tveimur árum aðeins spilað 13 leiki fyrir Everton og þarf félagið því ekki að borga krónu fyrir hans komu.

Alli verður samningslaus í sumar og eru litlar líkur á að Everton framlengi hans samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar