fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Málþing um varalið og lánareglur á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 17:00

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 24. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík.

Málþing um fótbolta verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 23. febrúar kl. 17:15-19:15.

Dagskrá:

KSÍ kynnir tillögu starfshóps um varaliðskeppni kvenna sem liggur fyrir ársþingi
ÍTF kynnir tillögu um lánareglur – móðurfélag og dótturfélag, sem liggur fyrir ársþingi og ræðir um norrænar leiðir
Haukur Hinriksson lögfræðingur ræðir um regluverk og áskoranir
Umræður og önnur mál

Streymt verður frá málþinginu á KSÍ TV þannig að þau sem ekki komast á staðinn geti fylgst með. KSÍ TV er í Sjónvarpi Símans og er aðgengilegt í gegnum netvafra, eða Sjónvarp Símans appið. Aðgangurinn er ókeypis, en skrá þarf símanúmer og nota rafræn skilríki, og búa þannig til aðgang. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að fara á KSÍ TV í sjónvarpi Símans í gegnum vafra:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt