fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Bayern setur Alonso verkefnið í gang og vilja fá hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi virtra blaðamanna segir að forráðamenn FC Bayern séu farnir að teikna upp planið til að fá Xabi Alonso til að taka við í sumar.

Alonso er með Bayer Leverkusen í dag og er liðið í toppsæti þýska boltans og er átta stigum á undan Bayern.

Bayern hefur hrifist af Alonso en Liverpool horfir einnig til Alonso og vill félagið að hann taki við af Jurgen Klopp. Alonso er fyrrum leikmaður beggja liða.

Bayern er farið að skoða breytingar en gengi liðsins undir stjórn Thomas Tuchel hafa verið mikil vonbrigði.

Ljóst er að það væri hausverkur fyrir Alonso að velja á milli Bayern og Liverpool enda um að ræða tvö af stærri félögum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt