fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tölfræði – Sláandi munur á gengi United þegar þríeykið byrjar í framlínu United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United hefur í undanförnum leikjum stillt upp sömu sóknarlínunni og það virðist vera að skila árangri.

Rasmus Hojlund, Marcus Rashford og Alejandro Garnacho hafa byrjað undanfarið.

Tölfræði United með þá saman í framlínu liðsins og ekki er áhugaverð, United hefur ekki tapað leik sem þeir þrír byrja.

United skorar að meltali 2,4 mörk í leik með þá í deildinni en aðeins eitt mark að meðaltali þegar þeir byrja ekki saman.

United vinnur 86 prósent leikja með þá í fremstu víglínu en aðeins 44 prósent leikja án þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar