fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Tölfræði – Sláandi munur á gengi United þegar þríeykið byrjar í framlínu United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United hefur í undanförnum leikjum stillt upp sömu sóknarlínunni og það virðist vera að skila árangri.

Rasmus Hojlund, Marcus Rashford og Alejandro Garnacho hafa byrjað undanfarið.

Tölfræði United með þá saman í framlínu liðsins og ekki er áhugaverð, United hefur ekki tapað leik sem þeir þrír byrja.

United skorar að meltali 2,4 mörk í leik með þá í deildinni en aðeins eitt mark að meðaltali þegar þeir byrja ekki saman.

United vinnur 86 prósent leikja með þá í fremstu víglínu en aðeins 44 prósent leikja án þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt