fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kobbie Mainoo myndi hjálpa Rice og Bellingham mikið – Svona er tölfræði þeirra á miðsvæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þeim hlutum leiksins sem Declan Rice og Jude Bellingham eru ekkert sérstaklega öflugir gæti Kobbie Mainoo verið púslið sem enska landsliðinu vantar.

Þessi 18 ára miðjumaður hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína með Manchester United undanfarnar vikur.

Mainoo er í mjög stóru hlutverki hjá United og er búist við því að hann verði valinn í næsta hóp hjá Gareth Southgate.

Þegar tölfræði miðjumanna er skoðuð sést að Mainoo er talsvert öflugri varnarlega en hinir tveir sem eiga fast sæti í enska landsliðinu.

Hann vinnur fleiri návígi og skilar af sér meiri varnarvinnu en þeir bræður. Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref