fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Tuchel verður ekki rekinn eftir tapið um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 11:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bild í Þýskalandi segir það ekki í plönum FC Bayern að reka Thomas Tuchel þrátt fyrir mjög slakt gengi liðsins undanfarið.

Bayern hefur tapað tveimur deildarleikjum í röð og þá tapaði liðið fyrri leiknum gegn Lazio í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Tapið gegn Bochum um helgina vakti furðu enda á eðlilegum degi á Bayern að vinna Bochum.

Tuchel er í heitu sæti en samkvæmt Bild er það ekki í plönum félagsins að reka stjórann eftir rúmt ár í starfi.

Hansi Flick er nú orðaður við starfið en hann gerði áður vel með Bayern, hann tók svo við þýska landsliðinu en var rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref