fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Mbappe og hans fólk búið að funda með City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólkið í kringum Kylian Mbappe fundaði með forráðamönnum Manchester City áður en Mbappe tilkynnti að hann færi frá PSG í sumar.

Samningur Mbappe við PSG rennur út í sumar og hefur hann ákveðið að fara frítt frá félaginu.

Mestar líkur eru taldar á því að Mbappe fari til Real Madrid en nú er ljóst að Manchester City er með í samtalinu.

Cadena SER á Spáni segir ljóst að Real Madrid fái samkeppni og vísa til fundarins við City.

Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi en þessi 25 ára gamli leikmaður hefur verið í sjö ár hjá PSG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref