fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mjög hreinskilinn eftir spilamennskuna undanfarið – ,,Eins og hryllingsmynd sem við getum ekki stoppað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Bayern Munchen eru staddir í óstöðvandi hryllingsmynd að sögn miðjumannsins Leon Goretzka.

Goretzka er leikmaður Bayern sem hefur spilað afskaplega illa undanfarið og tapaði 3-2 gegn Bochum í gær.

Bayern er átta stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen og er einnig 1-0 undir í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Lazio.

,,Þetta er eins og hryllingsmynd sem við getum ekki stoppað. Það er allt gegn okkur þessa stundina,“ sagði Goretzka.

,,Við reyndum allt sem við gátum manni færri svo það er ekki hægt að kenna okkur um. Í lok dags þá eru það einstaklingsmistök sem kosta þessa leiki og of mörg af þeim.“

,,Eins og staðan er þá verðum við að setja spurningamerki við margt í okkar spilamennsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt