fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mögulega rekinn í dag eftir hörmulegt gengi – Unnu deildina í fyrra

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er sterklega að íhuga það að reka þjálfara sinn Walter Mazzarri fyrir leik gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Frá þessu greinir Frabrizio Romano en hann segir að Napoli muni taka endanlega ákvörðun í dag.

Gengi Napoli hefur verið skelfilegt á tímabilinu en liðið vann titilinn á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 1990.

Francesco Calzona er talinn líklegur til að taka við af Mazzarri og myndi Marik Hamsik, goðsögn Napoli, vera hluti af þjálfarateyminu.

Napoli er í níunda sæti deildarinnar og er níu stigum frá Meistaradeildarsæti eftir 24 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt