fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hefur misst af tæplega þremur árum ferilsins vegna meiðsla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Callum Wilson verði frá út tímabilið eftir að hafa meiðst í 3-2 sigri á Nottingham Forest fyrr í mánuðinum.

Um er að ræða meiðsli á öxl en en Wilson er 32 ára gamall og treystir Newcastle mikið á hann í fremstu víglínu.

Englendingurinn hefur verið mikið meiddur á sínum ferli og er útlit fyrir að sæti hans í hóp enska landsliðsins á EM sé í mikilli hættu.

Samtals hefur Wilson misst af tæplega þremur árum af sínum ferli vegna meiðsla sem er enginn smá tími – núverandi meiðsli eru þar meðtalin.

Möguleiki er á að Wilson sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Newcastle en hann verður samningslaus sumarið 2025 og er óvíst hvort samningur hans verði framlengdur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér