fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fékk símtal frá Bellingham eftir sitt fyrsta mark – ,,Ég kalla hann bara Jude“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Noah Ohio en það er framherji sem spilar með Hull City í næst efstu deild Englands.

Ohio skoraði sitt fyrsta mark fyrir Hull í vikunni en hann var lánaður til félagsins frá Standard Liege í Belgíu í janúar.

Besti vinur Ohio er enginn annar en Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid, sem er af einhverjum talinn besti miðjumaður heims í dag.

Bellingham sendi Ohio skilaboð um leið og hann skoraði sitt fyrsta mark en þeir hafa verið mjög nánir í um fimm ár.

,,Hann er einhver sem ég lít mikið upp til. Hann hjálpar mér þegar hann getur og gefur mér góð ráð,“ sagði Ohio.

,,Hann er á toppnum í fótboltanum í dag en er samt svo auðmjúkur. Hann sendi mér skilaboð og óskaði mér til hamingju: ‘Til hamingju, vel klárað!’ Ég þarf hins vegar að skora nokkur í viðbót til að ná honum!“

,,Hann er sá besti í heimi en fyrir mér er hann bara Jude. Hann hefur verið besti vinur minn í um fimm ár. Við spiluðum með enska U16 landsliðinu og þar kynntumst við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“