fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald þjálfarans – Sparkaði í boltann sem var í leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað á föstudag er West Bromwich Albion tók á móti Southampton í næst efstu deild.

Þjálfari West Brom, Carlos Corberan, var rekinn af velli eftir aðeins sex mínútur og var ástæðan sérstök.

Corberan virtist hafa sparkað í boltann á meðan hann var enn í leik og fékk í kjölfarið beint rautt spjald.

Corberan var viss um að boltinn væri farinn útaf og ætlaði að stöðva hann svo leikmaður gæti tekið innkast.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér