fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Klopp opnaði sig eftir að hafa heyrt að Toney væri stuðningsmaður Liverpool – ,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi við framherjann Ivan Toney í gær eftir leik liðsins við Brentford.

Toney komst á blað í 4-1 tapi Brentford en hann er mikilvægasti leikmaður liðsins og er að öllum líkindum á förum í sumar.

Ekki nóg með það heldur er Toney stuðningsmaður Liverpool og ræddi það stuttlega við Klopp eftir leikinn.

,,Þetta var meira ég að brosa til hans, það er mjög erfitt að eiga við þennan leikmann. Ég notaði annað orð en það er erfitt að glíma við hann,“ sagði Klopp sem kveður Liverpool í sumar.

,,Hef ég rétt fyrir mér í því að hann sé stuðningsmaður Liverpool? Hann er ekkert hræddur við að segja það?“

,,Þá get ég alveg eins viðurkennt það aðvið  töluðum aðeins um það og hann óskaði mér góðs gengis eftir tíma minn hér. Þetta var ánægjulegt samtal okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér